
ÓÐUR TIL DANSGÓLFS GJÖRNINGUR
Fyrsta verk seríunnar var dansgjörningur fluttur á Plan B hátíð 2020.
Í verkinu voru ólíkir einstaklingar sameinaðir á dansgólfinu. Dansgólfið var rannsakað sem vettvangur fyrir nánd, hvernig við myndum tengsl við aðra á dansgólfinu og hvernig þessi tengslamyndun á sér stað. Hvernig við sköpum sameiginlega upplifun, þrátt fyrir að vera öll ólíkir einstaklingar.
Flytjendur:
Sara Margrét Ragnarsdóttir
Anna Kolfinna Kuran
Ernesto Camilo Aldazábal Valdés
Haukur Valdimar Pálsson
Jana Jano
Albert Halldórsson
Júlía Hannam
Eydís Rose Vilmundardóttir
Grafísk hönnun:
Árný Rún Árnadóttir
Ljósmyndir:
Hildur Elísa Jónsdóttir
Upptöku af verkinu má nálgast hér.
Um verkið á heimasíðu Plan-B Art Festival








